Umhverfisstofnun og Surtseyjarstofa kynnt á morgun
8. mars, 2012
Umhverfisstofnun og Þekkingarsetur Vestmannaeyja verða með hádegisfyrirlestur á morgun föstudaginn 9. mars á Byggðasafni Vestamannaeyja. Fyrirlesturinn hefst með súpu kl 12:00 og eru allir velkomnir. Um er að ræða kynningu á starfsemi Umhverfisstofnunar í Vestmannaeyjum og Surtseyjarstofu.