Umhverfisverðlaun Vestmannaeyja, í samstarfi við Rótarýklúbbinn verða veitt á 17.júní. Ef fólk vill leggja fram tillögur og hugmyndir til verðlaunanna í ár er því bent á að senda upplýsingar á netfangið margret@vestmannaeyjar.is. Veittar verða viðurkenningar í eftirfarandi flokkum: endurbætur til fyrirmyndar, snyrtilegasti garður, snyrtilegasta fyrirtæki, snyrtilegasta gatan og snyrtilegasta húseignin