Umsóknarfrestur vegna forstjórastöðu hjá Landsvirkjun hefur verið framlengdur.
Fyrri umsóknarfrestur rann út á föstudag en hefur verið framlegdur um tvær vikur.
Ingimundur Sigurpálsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar, segir að mönnum hafi þótt umsóknarfresturinn of stuttur auk þess sem talað hafi verið um búið væri að ráðstafa stöðunni áður en hún var auglýst.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst