�?essar tölur koma engan veginn á óvart þar sem ásetningur nautkálfa til kjötframleiðslu hefur aukist undanfarin tvö til þrjú ár. Á Suðurlandi jókst ásetningur nautkálfa um 24% milli 2004 og 2005 en þá voru settir 2.231 nautkálfur á búum í skýrsluhaldi miðað við 1.795 árið 2004. Einkum og sér í lagi hefur ásetningur verið að aukast á austurhluta svæðisins, þ.e. Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst