Ungir og efnilegar dansarar sýndu hæfileikanna
22. maí, 2015
Í dag er Alþjóða dansdagurinn og héldu krakkarnir í Hamarsskólanum upp á hann með því að dansa á Bárustígnum í hádeginu, eins og undanfarin ár. Mikill mannfjöldi var saman kominn til að fylgjast með krökkunum í fínasta veðri. Krakkarnir stóðu sig svakalega vel í dansinum og var mjög gaman að horfa á þau.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst