Unglingalandsmót UMFÍ er vímuefnalaus fjölskylduhátíð þar sem börn og unglingar á aldrinum 11 – 18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum.
Samhliða er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.r 11. – 18. ára geta verið með og tekið þátt í skemmtilegri dagskrá.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst