Skráningu í Unglingalandsmótið lauk um miðnætti í gær og eru keppendur tæplega 1200 talsins.
Gert er ráð fyrir að tímaseðlar og keppnisfyrirkomulag íþróttagreinanna verði tilbúin þegar líður á kvöldið.
Tímaseðill í frjálsum íþróttum er tilbúinn og kominn á síðuna undir -meira- auk þess sem mótið er komið í mótaforrit FRÍ.
Rásraðir í golfi liggja fyrir og er mótið skráð á golf.is.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst