Að venju hafði lögreglan eftirlit með veitingastöðum bæjarins og þurfti í einu tilviki að hafa afskipti af einstaklingi sem ekki hafði aldur til að vera inni á einum af veitingastöðunum. Þá var lögreglan kölluð til vegna svokallaðs “unglingapartýs” og var ungmennum sem þar voru vísað út og til síns heima.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst