Upplestur úr nýjum bókum
5. desember, 2008

í kvöld, föstudaginn 5. desember kl. 20:00, verður lesið upp úr nýjum bókum á Bæjarbókasafni Ölfuss.

Rithöfundurinn Einar Kárason les upp úr bók sinni Ofsi, sem fengið hefur afskaplega góða dóma gagnrýnenda. Einnig les Hörður Torfa upp úr ævisögu sinni Tabú, sem skráð er af Ævari Erni Jósepssyni. Hörður, sem staðið hefur í ströngu síðustu vikur við að undirbúa mótmælafundi á Austurvelli, gefur sér tíma til að koma í Þorlákshöfn, lesa og spila og syngja fyrir gesti.
Einnig les Árný Leifsdóttir, formaður Leikfélags Ölfuss upp úr sérvalinni nýrri bók.
Boðið verður upp á kaffi og konfekt.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

Nýjar fréttir

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.