Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Topplið ÍBV heldur sínu striki en liðið sigraði Þór 4-1.
Sævar Þór Gíslason tryggði Selfyssingum útisigur á Leikni með tveimur mörkum seint í leiknum.
Njarðvík og Víkingur Ólafsvík gerðu 1-1 jafntefli.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst