Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í prókjöri Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi, hefst í dag þriðjudaginn 8. febrúar. Hægt verður að kjósa í Ásgarði við Heimagötu í Vestmannaeyjum milli 17 og 19 í dag en opið verður á sama stað fimmtudaga og þriðjudaga á sama tíma næstu þrjár vikur.