�?tisvæðið hjá Sundlaug Vestmannaeyja hefur verið opnað
21. mars, 2018
�?tisvæðið hjá Sundlaug Vestmannaeyja hefur verið opnað. Eflaust margir, þá sérstaklega yngri kynslóðin sem hefur beðið spennt eftir því. Í tilkynningu segir að leiklauginn verði orðinn fullkomin á morgun hvað varðar hitastig.