�?tskriftarhóf á Sóla
6. júní, 2014
Í vikunni voru 5 ára krakkarnir á Sóla útskrifaðir, nú taka við ný hlutverk hjá þeim en næsta vetur hefja þau nám í grunnskóla. Helga Björk �?lafsdóttir, leikskólastjóri fluttu þeim ljúfa kveðjuræðu og sagðist eiga eftir að sakna þeirra sem og aðrir starfsmenn. Foreldrafélagið gaf börnum útskriftargjöf og þau þökkuðu fyrir sig með því að syngja fyrir gesti á útskriftarhófinu. Tómas Sveinsson var að sjálfsögðu á staðnum með myndavélina.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst