Varanlegt svið reist fyrir stóra pallinn
10. mars, 2010
Skipulags- og byggingarfulltrúi lagði fram breytingu á deiliskipulagi í Herjólfsdal á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs. Breyt­ingin er að stóra sviðið verði stækkað og þar verði salernis­aðstaða. Samþykkt var að auglýsa tillöguna. Gunnlaugur Grettisson, formaður ráðsins, sagði hugmynd þjóðhátíðar­nefndar vera að koma upp vísi að varanlegu sviði.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst