Varla aukið við loðnukvótann
1. mars, 2010
Hafrannsóknastofnun er nú hætt formlegri loðnuleit og er Árni Friðriksson kominn til hafnar. Það er því varla von til þess að frekar verði aukið við kvótann, sem er óvenju lítill í ár. Þó munu veiðiskip, í samráði við Hafrannsóknastofnun fylgjast með hvort vesturganga lætur á sér kræla, en dæmi eru um að loðna komi að vestan og beint inn á Breiðafjörð og Faxaflóa, án þess að fara fyrst í kringum landið.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst