Samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum var skrúfað fyrir kalda vatnið í nokkrum hverfum í miðbæ Vestmannaeyja kl. 08:30 í morgun. �?essi svæði geta náð yfir hluta Miðstrætis, Vesturvegs, Herjólfsgötu og Strandvegs. Reiknað er með að vatnið verði komið á aftur um hádegi.