Veðurstofan gefur út fleiri viðvaranir

Veðurstofa Íslands hefur gefið út  gular viðvaranir  vegna veðurs á Suðurlandi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendinu. Er þetta önnur viðvörunin sem gefin er út um helgina á Suðurlandi, en þar tekur viðvörunin gildi á morgun, sunnudag kl. 18:00 – mánudagsmorguns kl. 06:00. Í viðvörunarorðum segir: Austan 15-20 m/s syðst á svæðinu, þ.e. undir Eyjafjöllum og í … Halda áfram að lesa: Veðurstofan gefur út fleiri viðvaranir