Vefmyndavél í Herjólfsdal
31. júlí, 2010
Hægt er að fylgjast með þjóðhátíðinni í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum á mbl.is gegnum vefmyndavél sem sett hefur verið upp á stóra sviðinu og sýnir brekkuna og danspallinn. Útsendingin, sem er í samstarfi við Svar tækni og raftækjavinnustofuna Geisla í Vestmannaeyjum stendur til klukkan 2 í nótt og verður einnig annað kvöld.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst