Samkvæmt bókinni Íslenskir fiskar, eftir Gunnar Jónsson minnir Blákarpi á karfa í útliti. Heimkynni þeirra eru í Miðjarðarhafi og Atlantshafi, frá Angóla til Kanaríeyja, Asóreyja og Madeira, norður til Noregs. Vitað er að fiskurinn flækist hingað til lands endrum og eins en fiskurinn hefur veiðst 10 til 15 sinnum við Íslandsstrendur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst