Annað kvöld, fimmtudaginn 23. febrúar, ætla verslanir og þjónustufyrirtæki að hefja viðburðinn Veislur í Vestmannaeyjum með kvöldopnun, sem síðan mun standa fram á laugardag. �?ar munu fyrirtæki kynna vörur og þjónustu sem þau hafa uppá að bjóða með áherslu á veislur. Að mörgu er að huga þegar halda skal veislu eins og veitingum, skreytingum, fatnaði, hári, förðun ofl.
Að auki verður fermingarleikur í gangi fram á laugardag, þar sem dregið verður úr glæsilegum vinningum eftir helgina.
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin og hvetjum ykkur til að mæta og sjá hvað við höfum uppá að bjóða.
�?jónusta og verslanir í Vestmannaeyjum.
Fyrirtækin sem að þessu koma eru:
Litla Skvísubúðin, Aroma snyrtistofa, Flamingo, Axel �?, Dízo hársnyrtistofa, �?tgerðin, Geisli, Eymundsson, GOTT, G�? Verslun Grétars �?órarinssonar, Einsi Kaldi, Eyjavík, Smart, 66°N, Nostra, Póley, Salka og Dúkar & Skraut.