Vel heppnuð og fjölmenn þakkargjörð
23. janúar, 2013
Í dag minntust Eyjamenn og gestir þeirra þess að 40 ár eru liðin frá upphafi eldgossins í Heimaey en þann 23. janúar 1973 opnaðist sprunga austast á Heimaey og í kjölfarið varð að flytja alla íbúa Vestmannaeyja, þá rúmlega 5000 talsins, upp á land. Eyjamenn nota daginn til að þakka hversu giftursamleg björgun íbúa gekk en í kvöld var farin blysför frá Landakirkju og niður á höfn og er áætlað að rúmlega eitt þúsund manns hafi tekið þátt í göngunni.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst