Verðlaun voru veitt í ljóðasamkeppni fanga á Litla-Hrauni í dag.
Sjö fangar tóku þátt og voru ljóðin samtals 27.
Einar Már Guðmundsson las sigurljóðið og hrósar skáldskap fanganna.
Sjá má frá athöfninni hér undir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst