Um 110 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar tóku þátt í leitinni í Soginu í gær. Í dag er áformað að leita ákveðin svæði betur með köfurum og bátum en umfang leitarinnar verður mun minna en í undanfarna tvo daga.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst