„Nú er komið lokahljóð í þetta. Kap VE er á miðunum og Sighvatur VE fer væntanlega af stað í kvöld til að ná í það sem upp á vantar,“ sagði Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar, þegar rætt var við hann á miðvikudagsmorgun.