Vestmannaeyjabær nálægt landsmeðaltali
2. nóvember, 2009
Árbók sveitarfélaga var á dögunum birt á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga en í árbókinni er að finna ýmsar upplýsingar um fjárhag og rekstur sveitarfélaga landsins. Meðal þess sem tekið er saman eru leikskólagjöld en samkvæmt ár­bókinni eru leikskólagjöld í Vest­mannaeyjum við landsmeðaltalið. Tekin eru fyrir 54 sveitarfélög í úttektinni á leikskólagjöldum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst