Vestmannaeyjameistaramótið í FIFA haldið um páskahelgina
31. mars, 2010
Dagana 2. og 3. apríl næstkomandi verður haldið Vestmannaeyjameistaramótið í FIFA en þetta er í annað sinn sem mótið er haldið. Í fyrra tókst mótið með eindæmum vel, 22 spilarar tóku þátt og því var ákveðið að blása til leiks á ný um páskana. Skráning í mótið hófst í gær og fór vel af stað en enn er hægt að bæta við keppnisliði. Mótið fer fram í Rauðagerði og er að sjáfslögðu vímulaust mót.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst