Lið Vestmannaeyja bar sigurorð af liði Kópavogs í �?tsvari í kvöld með 61 stigi gegn 56. Bæði lið komast þó áfram í sextán liða úrslit, þar sem lið Kópavogs er fjórða stigahæsta tapliðið í fyrstu umferð. �?au fjögur taplið fyrstu umferðar sem fengu flest stig, halda áfram.
Í liði Vestmannaeyja eru þau Sædís Birta Barkardóttir, Gunnar Geir Gunnarsson og Gunnar K. Gunnarsson. Lið Kópavogs skipa Gunnar Reynir Valþórsson, Skúli �?ór Jónasson og Katrín Júlíusdóttir.
�?etta var síðasta viðureignin í fyrstu umferð �?tsvars þetta árið. Sextán liða útslit hefjast á föstudaginn kemur. �?á mætast Árneshreppur og �?lfus í fyrstu umferð sextán liða úrslita.
Ruv.is greindi frá