Vetrarvertíðin er hafin hjá Prjónastofunni Sæprjóni á Stokkseyri enda er fyrsti vetrardagur næsta laugardag 25. október.
Prjónastaofan framleiðir m.a. hina vinsælu vinnuvetlinga eftir línu Mosfells á Hellu og eru þeir mikið notaðir af iðnaðarmönnum við útiverk sem og útivistarfólki svo sem hestafólki.
Vettlingar renna út eins og heitar lummur þessa dagana enda allra veðra von.
Frekari upplýsingar og pantanir í síma 894-3858
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst