Þessi lína er sú sem kemur líklega oftast upp þegar rætt er um framtíð sjávarútvegsins á Íslandi. Vissulega er auðlindin sameign þjóðarinnar en spurningin sem þetta fólk hefur sjaldnast velt fyrir sér er: Hvað á að gera við auðlindina þegar búið er að reka fyrirtækin í þrot?” (Deloitte 30. september 2009)
“