Vegna mjög óhagstæðrar ölduspár dagana 7. til 9. mars sendum við út viðvörun. Samkvæmt ölduspá Siglingastofnunar er gert er ráð fyrir rúmlega 9 metra ölduhæð þennan tíma. Ef til þess kemur að fella þurfi niður ferðir, eina eða fleiri, verður tilkynning send til farþega, á neðangreinda staði og á fjölmiðla um leið á ákvörðun liggur fyrir.