Vilja flugvöllinn áfram í Reykjavík
16. ágúst, 2013
Félagið Hjartað í Vatnsmýri hefur hafið undirskriftasöfnun á vefslóðinni www.lending.is en þar er skorað á borgarstjórn og Alþingi að tryggja óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri. Undirskriftirnar verða svo afhentar borgarstjórn áður en frestur til að gera athugasemdir við tillögu að nýju aðalskipulagi Reykjavíkur rennur út þann 20. september sem kunnugt er gerir skipulagstillagan ráð fyrir að flugvöllurinn víki úr Vatnsmýri innan skamms. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hópnum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst