Vill láta greina 3-4 heppilega staði undir hótel
1. júlí, 2013
Á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku var samþykkt að hafna umsókn H-Eyjar um lóð í Hásteinsgryfju undir 120 herbergja hótel. Þess í stað samþykkir bæjarstjórn að láta vinna faglega skipulagsúttekt í Vestmannaeyjum með það að leiðarljósi að greina 3 til 4 heppilega staði undir hótel. Þegar slíkt liggur fyrir verður niðurstaða kynnt í Safnahúsi og bæjarbúum gefinn kostur á að koma á framfæri athugasemdum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst