Reykjanesbær, sem meirihlutaeigandi í HS veitum hf., vill kanna áhuga á stækkun fyrirtækisins og endurkomu fleiri sveitarfélaga í það. Hefur sveitarfélögum sem nota þjónustu HS veitna hf. verið sent bréf þar sem þeim er boðið að kaupa hlut í fyrirtækinu í hlutfalli við þjónustuumfang þeirra.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst