Vinin í nýja hrauninu
30. júní, 2013
Það var sumarið 1988 sem hjónin Erlendur Stefánsson og Guðfinna Ólafsdóttir hófu af mikilli eljusemi uppgræðslu og ræktun í dalverpi eða lundi á Nýja hrauninu í Vest­mannaeyjum aðeins 15 árum eftir jarðeldana 1973. Í upphafi var þar enginn jarðvegur en tómur vikur. Með árunum dafnaði lundurinn og fékk nafnið Gaujulundur eftir öðrum frumherjanum. Lundurinn hefur haft mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn sem og Eyjamenn. Erlendur lést fyrir nokkrum árum, þá tókuihjónin Jónas Þór Sigurbjörnsson og Hrefna Ósk Erlingsdóttir að sjá um Gaujulund.
Halldór Halldórsson röltu um nýja hraunið fyrir nokkrum dögum og brá sér m.a. í Gaujulund og myndaði þessa vin í nýja hrauniniu.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst