Vinna við útisvæðið gengur vel og stutt í að allt verði klárt. Enn er verið að prufukeyra laugar og tæki og munu hlutar af svæðinu opna af og til miðað við framgang verksins. Sundlaugin verður lokuð miðvikudaginn 12. maí vegna framkvæmda, viðhalds og námskeiða starfsfólks.