Bæjarráð Ölfus hefur skipað vinnuhóp til þess að ræða við þá aðila sem óskað hafa eftir að koma af stað áliðnaði í sveitarfélaginu. Það eru fyrirtækin Þórsál og Alcan.
Ólafur Áki Ragnarsson mun leiða vinnuhópinn með þau Birnu Borg Sigurgeirsdóttur, Stefáni Jónssyni, Páli Stefánssyni og Dagbjörtu Hannesdóttur innanborðs.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst