Liðlega 20 þúsund manns sóttu fyrirtækjahátíðina Árborg 2007 sem fram fór á Selfossi um helgina, að söng Björgvins Rúnarssonar skipuleggjanda. Hann segir aðsóknina það framúrskarandi að ákveðið hafi verið um helgina að halda hátíðina aftur að ári liðnu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst