Yfirgnæfandi meirihluti vill flugvöll áfram í Vatnsmýri
13. september, 2013
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er hlynntur eða mjög hlynntur því að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýri, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Meirihluti er þessarar skoðunar óháð aldri, tekjum, búsetu og menntun.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst