„Þetta var ekki það sem við ræddum um fyrir leikinn, að fá á okkur tvö mörk á fyrstu fimm mínútunum. En við náðum samt að koma til baka og vinna okkur inn í leikinn en því miður héldum við ekki út,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV eftir 2:4 tap fyrir KR í gærkvöldi.“