�??Auðvitað er þetta áfall�??
6. febrúar, 2013
„Ég er ekki með vinnu og ég fæ ekki borgaðan neinn uppsagnarfrest. Auðvitað er þetta áfall,“ segir einn af þeim ellefu skipverjum sem sagt var upp störfum hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum um helgina. Lyfjapróf voru tekin af áhöfnum þriggja skuttogara fyrirtækisins og þeim sem stóðust ekki prófin var sagt upp störfum fyrirvaralaust. Maðurinn var einn þeirra.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst