Rúmlega 100 manna hópur á vegum Ferðafelags Íslands náði á topp hæðsta tinds landsins í gær. �?ar af voru níu manns frá Vestmannaeyjum. Lagt var af stað frá Sandfelli klukkan eitt að nóttu og toppaði fyrsta línan tindinn rúmlega átta í gærmorgun. ítarlegri ferðasaga verður í næsta tölublaði af Eyjafréttum. Auður Kjartansdóttir einn af 14 fararstjórum sagði í sagði í samtali við mbl.is að aðstæður hafa verið góðar og að veðrið leiki við göngufólkið. Auður notaði tækifærið og stóð á haus a hæsta tindi landsins.