140 afmælisblys í hlíðum Dalfjallsins
12. júlí, 2014
�?jóðhátíðarnefnd hefur undanfarna mánuði unnið hörðum höndum að mótun dagskrár �?jóðhátíðarinnar í ár. Markmiðið hefur verið að bjóða gestum uppá það besta sem völ er á, enda tilefnið 140 ára afmæli �?jóðhátíðarinnar. Sá mæti sendiherra og �??bjargvættur”, Martin Eyjólfsson, verður með hátíðarræðuna þetta árið, en setningarathöfnin hefur undanfarin ár verið afar hátíðleg og vel heppnuð. Barnadagskráin hefur verið uppfærð og á örugglega eftir að mælast vel fyrir. �?á hefur sú skemmtilega hefð, bjargsigið verið endurvakið og er eitthvað sem eldri Vestmannaeyingum finnst tilheyra �?jóðhátíð. Tónlistardagskráin afar vönduð, boðið uppá helstu hljómsveitir og tónlistarfólk landsins og vel til fundið að minnast 100 ára ártíðar Ása í Bæ. Fyrir mörgum eru blysin á sunnudagskvöldinu toppurinn á hátíðinni, í ár verður kveikt á 140 rauðum blysum í hlíðum Dalfjalls. Svo er bara að vona að regnguðinn fari að taka sér sumarfrí.
F�?STUDAGUR
14:30 Setning þjóðhátíðar
�?jóðhátíð sett: Sigursveinn �?órðarson
Hátíðarræða: Martin Eyjólfsson
Hugvekja: Séra Guðmundur �?rn Jónsson
Kór Landakirkju
Lúðrasveit Vestmannaeyja
Bjargsig: Bjartur Týr �?lafsson
15:00 Barnadagskrá á Tjarnarsviði
Frjálsar íþróttir, Ungmennafélagið �?ðinn
Fimleikafélagið Rán
Brúðubíllinn
Barnaball með Páli �?skari
Gefur eiginhandaáritanir eftir ball
Kvöldvaka
20:30 Frumflutningur þjóðhátíðarlags, Jón Jónsson
21:15 100 ára afmæli Ása í Bæ
21:45 Kaleo
22:30 Baggalútur
23:15 Páll �?skar
00:00 Brenna á Fjósakletti
00:15 Skálmöld
Dansleikir á báðum pöllum
Brekkusvið: Friðrik Dór �?? MC Gauti �?? Páll �?skar
Tjarnarsvið: Dans á rósum og The Backstabbing Beatles
LAUGARDAGUR
10:00 Létt lög í dalnum
15.00 Barnadagskrá á Brekku- og Tjarnarsviði
Brúðubíllinn
Latibær
The Mighty Gareth
15:30 Hoppukastalar
15:30 Alltaf Gaman �?? Leikjaland með ýmsum leikjum fyrir alla fjölskylduna
16:30 Söngvakeppni barna, Dans á rósum
Kassabílarall �?? hefst eftir að söngvakeppni barna líkur
Kvöldvaka
20:30 Skonrokk
21:05 Skítamórall
21:40 Mammút
22:20 Jónas Sigurðsson og ritvélar framtíðarinnar
23:00 The Mighty Gareth
23:15 John Grant
00.00 Flugeldasýning
00.15 Quarashi
Dansleikir á báðum pöllum
Brekkusvið: Skonrokk – Skítamórall
Tjarnarsvið: Brimnes
SUNNUDAGUR
10:00 Létt lög í dalnum
14:30 Barnadagskrá á Brekku- og Tjarnarsviði
Latibær
The Mighty Gareth
Söngvakeppni barna, Dans á rósum
15:30 Hoppukastalar
15:30 Alltaf Gaman �?? Leikjaland með ýmsum leikjum fyrir alla fjölskylduna
20.30 Kvöldvaka
20:30 Dans á Rósum
21:00 Sigurvegarar úr sönvakeppni barna
21:15 Fjallabræður ásamt Lúðrasveit Vestmannaeyja og gestum
Jónas Sig
Sverrir Bergmann
Helgi Björns
23:15 Brekkusöngur
00:00 Blys
Dansleikir á báðum pöllum
Brekkusvið: Retro Stefson �?? Sálin
Tjarnarsvið: Dans á rósum, Brimnes
Kynnir hátíðarinnar : Bjarni �?lafur Guðmundsson (s:896-6818)
*Dagskrá �?jóðhátíðar 2014 er birt með fyrirvara um breytingar
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst