1500 milljónir í leigu á átta árum
7. október, 2013
„Við erum búin að vera í tómu veseni nánast frá því að, illu heilli, ákveðið var að skrifa undir samninga Fasteign hf. um sölu og endurleigu á flestum þeim eignum sem Vestmannaeyjabær þarf á að halda vegna reksturs síns,“ sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri vegna kaupa Vestmannaeyjabæjar á fasteignum sem seldar voru Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf 2004, en keyptar aftur nú fyrir 1.850 milljónir.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst