Stemning á jóladansleik

Fjölmenni var á dansleik í Hótel Selfoss á annan í jólum. Bjórbandið, Veðurguðirnir og OJ Búni sáu um að skemmta hundruðum ballgesta. Skoða myndir. (meira…)

Sveitarstjóranum sagt upp

Hvorki Ingvar G. Ingvarsson oddviti né Sigfríður vildu tjá sig um málið þegar eftir því var leitað að öðru leyti en því að Ingvar sagði drög að starfslokasamningi liggja fyrir og að starf sveitarstjóra verði auglýst laust til umsóknar.Á fundi hreppsnefndar þann 21. desember síðastliðinn lét Sigfríður bóka eftirfarandi: �?�?ar sem mikil sárindi eru í […]

Dreifðu uppskriftum

Guðný Hrund Karlsdóttir, Róbert Marshall og Björgvin G. Sigurðsson nutu aðstoðar Tómasar �?óroddssonar, kosningastjóra Björgvins í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrr í vetur, við dreifingu kortanna en á meðal þeirra sem veittu þeim viðtöku var Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra (meira…)

Lundi og kanínur í The Wall Street Journal

Svona byrjar frásögn bandaríska dagblaðsins The Wall Street Journal sem birti á forsíðu sinni frásögn af kanínuveiðum Eyjamanna og vandræðum þeim sem þessi litlu dýr valda hér.Eins er rætt við Ingvar Sigurðsson, forstöðumann, Náttúrustofu Suðurlands, Sigríði Ásgeirsdóttur, lögfræðing og formann félags gegn illri meðferð á dýrum, og Freydísi Sigurðardóttur sem unnið hefur ítarlega rannsókn á […]

Fólksfjölgun undir landsmeðaltali

Fjölgunin á Suðurlandi var mismunandi eftir sveitarfélögum en í einstaklingum talið var fjölgunin mest í Árborg, 4,6 prósent, og í Hveragerði, 4,8 prósent. Í nokkrum sveitarfélögum á Suðurlandi fækkaði íbúum; mest í Vestmannaeyjum eða um 100 manns, 2,4 prósent.Landsmönnum í heild hefur ekki fjölgað jafn mikið síðan um miðjan sjöunda áratuginn. Náttúruleg fólksfjölgun, fæddir umfram […]

Seinni ferð Herjólfs felld niður

Ívar segir að myrkrið sé þeirra versti óvinur í höfnum eins og í �?orlákshöfn. �?�?að segir sig sjálft að ef þú sérð hvað er fyrir framan þig getur þú meira.�? Hann segir að sér líði ekki vel að sigla inn í �?orlákshöfn við núverandi aðstæður. �?�?ú ferð ekkert af stað með fullt af fólki við […]

Tveggja ára skilorð fyrir árás á fyrrverandi sambýliskonu

Ákærði neitaði ekki sök en kvaðst ekki muna eftir að hafa slegið kæranda vegna ölvunarástands síns en taldi ekki ástæðu til að rengja framburð kæranda. Tannlæknir kærenda kom fyrir dóminn og kvað áverka á kæranda hafa verið þess eðlis að þeir gætu verið til komnir vegna höggs á andlit en ekki vegna falls kæranda.Kærandi dró […]

Tæpur helmingur Eyjamanna vill Bakkafjöru

Vantar sérfræðiþjónustu til Eyja Skiljanlega versla flestir Eyjamenn matvöru í heimahéraði, eða 92%, eitt prósent í héraðs- eða landshlutamiðstöðvum og 7% í Reykjavík. �?egar litið er á kaup á fatnaði segjast 56% Eyjamanna versla í Eyjum og 40% versla föt í Reykjavík. Aftur á móti skera Eyjamenn sig nokkuð úr þegar kemur að verslun á […]

Jólaeinmenningnum lokið

1. �?röstur Árnason/Guðjón Einarsson 432. Anton Hartmannsson 313. Guðmundur �?ór Gunnarsson 214. Gunnar Björn Helgason 205.-6. Grímur Magnússon 165.-6. Daníel Már Sigurðsson/Sigfinnur Snorrason 16Efstu spilarar seinna kvöldið urðu:1. Sigfinnur Snorrason 262.-4. Guðjón Einarsson 252.-4. Gunnar Björn Helgason 252.-4. Vilhjálmur �?ór Pálsson 255. Brynjólfur Gestsson 21Nánar má finna um gang mála á heimasíðu félagsins www.bridge.is/bsel. Fyrsta […]

Sextán tilnefndir

Meistarahópur fimleikadeildarinnar Umf. Selfoss kemur fram en Frjálsíþróttadeild félagsins sér um kaffiveitingar.Konur sem eru tilnefndar:Ágústa Tryggvadóttir frjálsar íþróttir.Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir fimleikar.Karen Kristjánsdóttir knattspyrna.Olil Amble knapi.Ragnheiður Magnúsdóttir körfuknattleikur.Karlar sem eru tilnefndir:Alexander Dungal köruknattleikur.Elías �?rn Einarsson knattspyrna.Helgi Bárðarson knattspyrna. Hjalti Rúnar Oddsson sund.Hlynur Geir Hjartarson golf. Hörður Bjarnason handknattleikur. Ingólfur Snorrason karate.Sigurður �?li Kristinsson knapi. Svavar Páll […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.