Atvinnuhugmyndir byrjaðar að detta inn á spjallið
12. ágúst, 2007
Nokkrar athyglisverðar atvinnuhugmyndir eru komnar inn á www.eyjar.net/spjall og hefur t.d. ein borist frá aðila sem hefur enginn tengsl við Eyjarnar fögru og hann koma bara með dúndur hugmynd sem ferðaþjónustuaðilar ættu að skoða. Hérna eru þær hugmyndir sem hafa birst.

Ljósmyndaferðir til Eyja:

Nú er ég ekki eyjabúi en hef mikið verið að skoða ljósmyndir sem teknar hafa verið í Vestmannaeyjum og verð ég að segja að þetta er hreinlega gullnáma fyrir ljósmyndara sem og áhugaljósmyndara.

Hefur enginn pælt í því að gera eitthvað concept í kringum það að bjóða uppá ljósmyndaferðir til Vestmanneyja.

Vestmanneyjar er eitt af flottustu svæðum íslands og auðvitað ætti að auglýsa það. Hægt væri að bjóða ljósmyndurum uppá t.d. helgi í eyjum þar sem farið væri með þá um eyjuna með það að leiðarljósi að taka myndir og fanga þá dýrð sem vestmanneyjar hafa uppá að bjóða.

Held að það væri alveg klárt mál að margir erlendir ljósmyndarar sem og innlendir myndu stökkva á það tækifæri að hafa guide sem gæti sýnt þeim gullmola eyjanna.

Heilsuhæli:

Fyrir nokkrum árum heyrði ég eina hugmynd sem ég hef ekki getað gleymt og finnst mjög góð. Það er að stofna “heilsuhæli” (finna eitthvað betra nafn).

Að byggt yrði stórt hús sem myndi taka við stórum hópum, þar sem öll aðstaða yrði til staðar s.s. líkamsræktarsalur, eldhúsaðstaða með matsal og fundarherbergi.

Ég sé svo fyrir mér að tekið yrði við ákveðnum hópum s.s. offitusjúklingum. Þeir kæmu hingað í mánaðarprógram þar sem takmarkið væri að létta sig og kynnast nýjum lífsháttum. Einkaþjálfarar sæju um líkamsræktina, næringarfræðingur og kokkur um matinn, færu í tíma hjá sálfræðingi og félagsráðgjafar yrði á svæðinu o.s.frv.

Farið yrði í sund og gönguferðir (ekki til betri staður fyrir gönguferðir), og einnig væri hægt að gera eitthvað skemmtilegt s.s. úteyjarferð, bátsferð o.s.frv.

Auk þess væri hægt að hafa t.d. dekurhópa, almenna hópa (þ.e. einstaklinga sem vilja léttast)…

Þarna væri hægt að skaffa vinnu fyrir fullt af fólki (líka menntuðu): Næringarfræðing, einkaþjálfara, kokk, sálfræðing, félagsráðgjafa, sjúkraþjálfara, markaðsfræðing, viðskiptafræðing auk annars sttarfsfólks.

Deluxe Lunda VIP Ferðir

Það sem að ég hef stundum velt fyrir mér af hverju Eyjamenn bjóða ekki upp á takmarkað magn af VIP úteyjarferðum í að veiða lunda. Markhópurinn væri ríkir viðskiptamenn með ævintýraþrá, verðið væri himinhátt enda vill enginn fylla úteyjarnar af einhverjum ferðamönnum. Nú heyrir maður alltaf tröllasögur af því þegar fólk fer í laxveiði og greiðir svimandi háar upphæðir fyrir það og ekki er það nú meira spennandi heldur en sigla út í eyju, veiða lunda og gista í veiðikofa í góðra vina hópi, það er priceless Very Happy

Held að væri eitthvað sem að ævintýragjarnir úteyjarmenn ættu að skoða
Hægt væri að búa til margar týpur af pökkum sem gætu innihaldið t.d. sjávarréttarveislu frá Grím Kokki ofl.

Allaveganna ef að einhverjir frægir mundu koma og borga stórfjár fyrir þá fengu Vestmannaeyjar massíva umfjöllun í blöðum erlendis þar sem að þetta myndi þykja nokkuð framandi og exclusive.

Ég býð allaveganna fram hjálp mína við t.d. við hugmyndafræði/markaðssetingu ef að einhverjir leggja út í þetta.

Hægt er að lesa comment frá öðrum með því að fara hér inn,  einnig hvetjum við fólk til að skrá sig og koma með hugmyndir og taka þátt í þeirri umræðu sem myndast. Skráning á spjallborðið er opinn öllum þeim sem hafa áhuga á Vestmannaeyjum.

 

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst