Alexander Jarl Þorsteinsson var valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum hjá U-93 landsliðinu. Um 47 strákar voru í úrtakinu og verður hópnum skipt í tvennt á næstunni og í framhaldinu boðaðar æfingar fyrir hópana í sitt hvoru lagi. Það verður fróðlegt að sjá hvort að Alex eða fleiri úr ÍBV fæddir 1993 og síðar eigi möguleika á að komast í hópinn en landsliðsþjálfarinn mun fylgjast vel með í vetur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst