Ríkissjónvarpið fjallaði í gærkvöldi í tíufréttum um Bakkafjöru og gerð hennar og rætt var við Unni Brá sveitastjóra í Rangárþingi Ytra.
Það sem kom mest á óvart í þessari frétt er að hvorki ríki né sveitafélagið Rangárþing Ytra hafa ekkert rætt við Gretti Jónsson ábúanda á Bakka um fyrirhugaðar framkvæmdir.
Fréttina má sjá hér:
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4338145/6
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst