Listamaðurinn Jóhann Jónsson eða Jói Listó eins og hann er oftast kallaður hefur komið sér upp vefsíðu sem inniheldur stórt og glæsilegt ljósmyndasafn.
Á síðunni flokkar Jói myndirnar niður í flokka eins og t.d. gamlar þjóðhátíðarmyndir, myndir frá gosinu 1973 og fuglar.
Einnig er á síðunni að finna flokka sem Jói kallar spéland en þar hefur Jói gefur stjórnmálamönnum örlitla andlitslyfingu
Slóðin á síðuna er www.123.is/listo
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst