Brandarar færa fé á heimalandið
9. október, 2007

Síðastliðinn sunnudag fóru rollubændur þeirra Brandara út í eyju að ná í það fé er hefur verið á beit í eynni í sumar. Var það mál manna að féð hafi komið fallegt á heimalandið eftir úthald sumarsins í Brandinu.

 

Brandarar komu í land með 1 hrút og 6 rollur og vildu rollubændur þeirra Brandara meina að þetta væri sannkallað gæðakyn sem bæri af í fegurð og glæsileika.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst