Eyjaböndin Hoffman og Foreign Monkeys mun koma fram á tónlistarhátíðinni Icelandairwaves en þetta er stærsta tónlistarhátíð landsins ár hvert.
Icelandairwaves var fyrst haldið 1999 og hefur stækkað ár hvert og til landsins koma helstu blaðamenn og áhrifamenn úr tónlistarheiminum til að fylgjast með.
Hoffman er að spila í þriðja skiptið á IcelandAirWaves en hljómsveitin var stofnuð í október 2003 en hljómsveitin gaf út 6 laga disk árið 2004 sem bar nafnið “Bad Seeds”
Hoffman mun spila á Grand Rokk föstudaginn 19.október klukkan 21:30
The Foreign Monkeys eru að spila í annað skiptið á IcelandAirWaves en hljómsveitin sigraði Músiktilraunir árið 2006 og eru þeir að leggja lokahönd á plötu sem mun koma út innan skamms
The Foreign Monkeys spila á Organ laugardaginn 20.október klukkan 19:45
.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst